Jarðskjálfti af stærðinni 2,8 varð rúma 5 kíló­metra suðvest­ur af Dal­vík kl. 06:44 í morgun.

Skjálft­inn fannst víða á Tröllaskaga og seg­ir á vef Veður­stof­unn­ar að hann hafi meðal ann­ars fund­ist á Dal­vík, í Svarfaðar­dal og á Ólafs­firði. 

Mynd/Veðurstofan