Bæjarstjórn Fjallabyggðar 
224. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði 28. desember 2022 kl. 12.00

Dagskrá:

  1. Fundargerð 773. fundar bæjarráðs frá 20. desember 2022.
  2. Fundargerð 119. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 14. desember 2022.
  3. Fundargerð 34. fundar Ungmennaráðs Fjallabyggðar frá 14. desember 2022.
  4. 2206093 – Breyting á samþykktum um stjórn Fjallabyggðar.
  5. 2112004 –  Breytt skipulag barnaverndar.

 
Fjallabyggð 22. desember 2022.

S. Guðrún Hauksdóttir,
forseti bæjarstjórnar