Vegna viðgerða á Hríseyjarferjunni Sævari fellur niður fyrirhuguð ferð ferjunnar kl. 11:00 í dag, fimmtudaginn 10.mars.

Hugsanlegt er að ferðin kl. 13:00 falli einnig niður, það fer eftir því hvernig viðgerð gengur.