68 einstaklingar eru í einangrun og 184 í sóttkví á Norðurlandi eystra og hefur Covid-19 smitum fjölgað um 10 frá því í gær.

á Norðurlandi vestra er staðan betri, þar eru 17 í einangrun og 53 í sóttkví.

Að minnsta kosti 119 greindust smitaðir af Covid-19 innanlands í gær. 

Sjá nánari upplýsingar á covid.is