Bæjarráð Fjallabyggðar tók fyrir umsóknir félaga eldri borgara í sveitarfélaginu á 899. fundi sínum.

Ráðið samþykkti að veita hvoru félagi 500.000 króna styrk fyrir starfsárið 2026, eða samtals 1.000.000 króna.