Samþykkt var á 631. fundi Bæjarráðs Fjallabyggðar að festa kaup á nýjum vatnsdælum fyrir Fjallabyggð.

Lagt var fram tilboð Véla ehf. í rafmagnsdælur í útrásarbrunna á Siglufirði:

1. Dreno AT 200/4/240 C.275 400/690V-50HZ
Hámarks afköst: 180 L/sek @ 4 M

2.Dreno AT200/4/240 C.280 400/690V-50HZ
Hámrksafköst: 200 l/sek @ 5 M

Deildastjóri tæknideildar leggur til að fest verði kaup á Dreno AT200/4/240 C.280 400/690V-50HZ

Bæjarráð samþykkir að festa kaup á tveimur dælum, Dreno AT200/4/240 C.280 400/690V-50HZ

Kostnaður rúmast innan fjárhagsáætlunar ársins 2020.