Í kvöld fer fram fyrri undankepnni evrópsku söngvakeppninnar í Torino á Ítalíu.

Gestaherbergið verður að Eurovisionherbergi á meðan þátturinn er sendur út klukkan 17 til 19 í dag og er alveg ljóst að þar verða spiluð nánast eingöngu Eurovisionlög.

Ekki gleyma að hlusta á þáttinn á FM Trölla og á hér á trölli.is