Sýning nemenda Menntaskólans á Tröllaskaga í áfanganum MYNL3LF05 – Myndlist, listgildi og fagurfræði frá sjónarhóli fagurfræðinnar stendur yfir.

Sýningin samanstendur af verkum sem fjalla um hið fagra, hið háleita og hið gróteska og er sýnd með rafrænum hætti. Túlkun þeirra er ólík og nálgast þau viðfangsefnið hver með sínum hætti. Tengill á sýningu hér

Þátttakendur:
Alexandra Rós Jóhannesdóttir
Amalía Þórarinsdóttir
Ásdís Ýr Aradóttir
Birta Sif Georgsdóttir
Margrét Rósa Dórud Harrysdóttir
Sóldögg María Louisa Maggýjardóttir
Úlfhildur Gunnarsdóttir
Þorbjörg Signý Ágústsson

Mynd/skjáskot af sýningu