Nú er útvarpsstöðin FM Trölli farin að spila jólalögin á fullu. Jólalögin koma víða að, eru mjög fjölbreitt og ættu að koma öllum í jólastuð.
FM Trölli næst um allan heim hér á vefnum trolli.is og á FM 103.7 á Tröllaskaga, í Eyjafirði og á Hvammstanga og nágrenni.
Minnum sjómenn á hafi úti og aðra með takmörkuð netsambönd á skip.trolli.is




