Rétt fyrir klukkan 13 í dag fór allt rafmagn af byggingunni sem hýsir Undralandið á Gran Canaria.
Óhjákvæmilega seinkar þættinum af þeim sökum.
Þátturinn fer í loftið þegar og ef rafmagnið kemur aftur í tæka tíð og allt kemst í lag.
Posted by Gunnar Smári Helgason | Oct 26, 2021 | FM Trölli, Fréttir
 
							Rétt fyrir klukkan 13 í dag fór allt rafmagn af byggingunni sem hýsir Undralandið á Gran Canaria.
Óhjákvæmilega seinkar þættinum af þeim sökum.
Þátturinn fer í loftið þegar og ef rafmagnið kemur aftur í tæka tíð og allt kemst í lag.
 
		Share via:
 
						