Kiwanis klúbburinn Freyja á Sauðárkróki færði skólasafni Árskóla peningagjöf sl. vor. Var gjöfin nýtt í að kaupa Manga bækur.

Þessir bókaflokkar hafa verið vinsælir hjá ungmennum víða um heim og er það einnig svo í Árskóla.

Vegleg bókagjöf