Aðalbakarí á Siglufirði fékk Græna ljósið frá Orkusölunni á dögunum.

Græna ljósið sem er staðfesting á að allt rafmagn sem þú notar er 100% endurnýjanleg raforka, með upprunaábyrgðum samkvæmt alþjóðlegum staðli.

Yfir 5000 fyrirtæki á Íslandi sem láta græna orku skipta máli í sínum rekstri hafa fengið Grænt ljós frá því að það fyrsta var afhent árið 2016.

Það voru bakararnir Jakob Kárason og Hákon Leó sem tóku á móti glæsilegum grip frá Orkusölunni.

Mynd/Orkusalan