Á 611. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar var lögð fram uppsögn Ásu Bjarkar Stefánsdóttur aðstoðarskólastjóra Grunnskóla Fjallabyggðar frá og með  1. júlí 2019, ásamt ósk um að fá að láta af störfum frá og með 1. september 2019.

Bæjarráð þakkar Ásu Björk Stefánsdóttur fyrir vel unnin störf og óskar henni velfarnaðar á nýjum starfsvettvangi.