Í fundargerð Hafnarstjórnar Fjallabyggðar þann 14. október kemur fram fjöldi landana og afli í höfnum Fjallabyggðar tímabilið 1. janúar – 13. október 2019 ásamt samanburði við sama tíma árið 2018.

2019
Siglufjörður 19.608 tonn í 1.619 löndunum.
Ólafsfjörður 341 tonn í 335 löndunum.

2018
Siglufjörður 16.024 tonn í 1.604 löndunum.
Ólafsfjörður 392 tonn í 410 löndunum.