Á vef Fjallabyggðar kemur fram að fjöldi landana og afli í höfnum Fjallabyggðar tímabilið 1. janúar – 21. ágúst 2018 ásamt samanburði við sama tíma árið 2017.

2018 Siglufjörður 10425 tonn í 1218 löndunum.
2018 Ólafsfjörður 312 tonn í 352 löndunum.

2017 Siglufjörður 6520 tonn í 1457 löndunum.
2017 Ólafsfjörður 333 tonn í 420 löndunum.

 

Mynd: Kristín Sigurjónsdóttir