Fjöldi landana og afli í höfnum Fjallabyggðar tímabilið 1. janúar – 26. nóvember 2019 ásamt samanburði við sama tíma árið 2018.

2019 Siglufjörður 26.656 tonn í 1.836 löndunum.
2019 Ólafsfjörður 376 tonn í 356 löndunum.

2018 Siglufjörður 22.379 tonn í 1.764 löndunum.
2018 Ólafsfjörður 467 tonn í 447 löndunum.