Þriðjudaginn 23. júlí varð Sigurður Hlöðversson 70 ára. Í tilefni af því býður hann til afmælistónleika í Siglufjarðarkirkju laugardaginn 27. júlí kl. 17:00.

Þeir sem fram koma eru tenórarnir Hlöðver og Þorsteinn Freyr Sigurðarsynir, Þórunn Marinósdóttir sópran, Margrét Brynja söngur og gítar, Sigurður Hlöðversson leikur á trompet og Páll Barna Szabó á píanó.

Aðgangur ókeypis – allir velkomnir.