Afsláttur af fasteignaskatti hjá tekjulágum elli- og örorkulífeyrisþegum íbúum Fjallabyggðar helst óbreyttur á milli ára, að hámarki kr. 70.000.

Tekjumörk verða sem hér segir:
Fl. Einstaklingar – Afsláttur

  1. – – 3,380,000 100%
  2. 3,380,001 – 4,000,000 75%
  3. 4,000,001 – 4,640,000 50%
  4. 4,640,001 – 5,275,000 25%
  5. 5,275,001 – – 0%

FL. Hjón/Sambýlisfólk Afsláttur

  1. – – 5,120,000 100%
  2. 5,120,001 – 5,940,000 75%
  3. 5,940,001 – 6,560,000 50%
  4. 6,560,001 – 7,170,000 25%
  5. 7,170,001 – – 0%