Starfsemi Síldarminjasafnsins byggir á samhentu og öflugu teymi.
Þrjú stöðugildi eru við safnið allt árið, en yfir háannatímann í sumar fjölgar starfsmönnum í tuttugu og þrjá.
Með síldargenginu sjálfu telur hópurinn alls 34 manns. Saman annast þau fjölbreytt verkefni í rekstri safnsins, frá fræðslu og móttöku gesta til veitingaþjónustu, og leggja sitt af mörkum til að halda safninu lifandi og miðla síldarsögunni til sem flestra.
Sjá facebooksíðu safnsins: HÉR
Mynd/Síldarminjasafnið