Allt skólahald fellur niður í Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð í dag, mánudaginn 7. febrúar, að fengnum tilmælum frá aðgerðarstjórn Almannavarna Norðurlands eystra og lögreglustjóra á Norðurlandi eystra, sem jafnframt hvetur fólk til að halda sig sem mest heima á meðan veður gengur yfir.
Allt skólahald fellur niður í dag
