Félagið Eining-Iðja mun halda almennan félagsfund í dag kl. 17:00 á skrifstofu félagsins í Fjallabyggð. Fundurinn verður túlkaðir á pólsku. Félagar, fjölmennið!

Þetta er fundur sem átti að vera í lok janúar en þá var honum frestað vegna veðurs.

Dagskrá fundarins

  1. Lífeyrismál. Jóna Finndís Jónsdóttir, forstöðumaður réttindasviðs Stapa lífeyrissjóðs.
  2. Ný Gallup könnun félagsins o.fl.
  3. Önnur mál.