Félagið Eining-Iðja mun halda almennan félagsfund í dag kl. 17:00 á skrifstofu félagsins í Fjallabyggð. Fundurinn verður túlkaðir á pólsku. Félagar, fjölmennið!

Þetta er fundur sem átti að vera í lok janúar en þá var honum frestað vegna veðurs.

Dagskrá fundarins

  1. Lífeyrismál. Jóna Finndís Jónsdóttir, forstöðumaður réttindasviðs Stapa lífeyrissjóðs.
  2. Ný Gallup könnun félagsins o.fl.
  3. Önnur mál.

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.