Í óveðrinu í desember síðastliðnum bilaði sendibúnaður FM Trölla á Sauðárkróki, með þeim afleiðingum að útsendingar FM Trölla náðust ekki í Skagafirði.

Viðgerð er nú lokið og ætti FM Trölli að nást á Sauðárkróki, Hofsósi og nágrenni.

Þeir sem ekki ná fm útsendingum FM Trölla geta að sjálfsögðu hlustað hér á vefnum Trölli.is, til dæmis með því að smella hér fyrir neðan.

Hlusta

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.