Tekin hefur verið ákvörðun, í samráði við viðeigandi aðila, um að engar áramótabrennur verði í Fjallabyggð í ár.

Íbúar eru hvattir til að fylgjast með flugeldasýningum björgunarsveitanna á gamlárskvöld.

Flugeldasýning Tinds í Ólafsfirði hefst kl. 20:30.
Flugeldasýning Stráka Siglufirði hefst kl. 21:00.