Þann 26. september síðastliðinn lést Siglfirðingurinn Gísli Elíasson.
Skólasystkini hans, árgangur 1956 harma fráfall vinar og ákváðu að minnast hans með þeim hætti að gefa Björgunarsveitinni Strákum veglega peningagjöf.
Á forsíðumynd eru þau Magnús Magnússon formaður björgunarsveitarinnar, Hallgrímur Vilhelmsson, Sigrún Agnarsdóttir, Ómar Geirsson fyrir hönd árgangs 1956 og Gísli Páll Ingimundarson.

Myndir/aðsendar