Árshátið sjómanna verður haldin með pompi og prakt sunnudaginn 2. júní frá kl: 19:00-02:00 í Íþróttahúsinu í Ólafsfirði.

Þar verður mikið um dýrðir og vönduð dagskrá.

Veislustjórn verður í höndum Péturs Jóhanns.
Skemmtiatriði frá Audda og Steinda Jr.
Heimamaðurinn Ari Eldjárn.
Afrek helgarinnar verðlaunuð.
Matur frá Bautanum. m.a. sushi og fl. góðgæti.

Óvænt Tónlistaratriði og hljómsveitin Eurobandið ásamt Pálma Gunnars mun spila fyrir dansi.

Miðinn kostar 9500 á mat og ball og 3000 bara á ballið sem hefst kl 23:00

Miðapantanir sendast inn á:
sjorinn@simnet.is //
eða í síma 865 0723