Frétt uppfærð 15. sept. kl. 20:40, Aska er fundin og komin heim.
Kötturinn Aska er týnd í Ólafsfirði.
Aska er mjög lítil miðað við fullorðinn kött, er innikisa og hefur aldrei farið út.
Ólafsfirðingar eru beðnir að litast um eftir Ösku og hafa samband við Hrönn Helgadóttur í síma 867 2771 ef einhver verður hennar var.
