Hljómsveitin Ateria er skipuð þremur ungum stúlkum sem heita: Fönn, Eir og Ása.

Þær verða á Eldinum laugardaginn 27. júlí n.k.

Hér neðar er stutt myndband þar sem þær kynna sig og svara spurningunum:

  • Hefur þú verið á Eldi í Húnaþingi áður?
  • Hvernig heldur þú að framtíðin verði?
  • Hvað langar þig mest til að sjá á Eldinum í ár?