Í gær komu vegfarendur að grjóthruni á Múlavegi og áttu fótum sínum fjör að launa undan frekara hruni þegar þau voru að kanna aðstæður.

Einnig hefur verið grjóthrun í Héðinsfjarðargöngum og verður töf á umferð á meðan hreinsun á sér stað.

Forsíðumynd/Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir
Skjáskot/Vegagerðin