Á fundi markaðs- og menningarnefndar Fjallabyggðar var samþykkt að auglýsa eftir tilnefningum um Bæjarlistamann Fjallabyggðar fyrir árið 2026.

Frestur til að skila inn tilnefningum er til 15. nóvember næstkomandi, og verða nánari upplýsingar birtar á heimasíðu Fjallabyggðar á næstu dögum.