Karl Eskil Pálsson fréttamaður hjá N4 var á ferðinni í Húnavatnssýslu á dögunum. Tók hann Önnu Margréti Jónsdóttur framkvæmdastjóra Búnaðarsambands Húnaþings og Stranda tali.

 

Frétt: Kristín Sigurjónsdóttir/ N4
Forsíðumynd: skjáskot N4