Í dag, miðvikudaginn 8. maí 2019, verður 174. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar haldinn í Tjarnarborg Ólafsfirði, kl. 17:00.

Trolli.is mun senda út beint frá fundinum, og hefst útsendingin kl. 17:00.

Til að hlusta á útsendinguna má smella hér.

Einnig er hægt að finna spilara fyrir útsendinguna í listanum til hægri á síðunni, á smátækjum er hann hér neðar á síðunni.

Dagskrá fundarins má skoða á vef Fjallabyggðar, sjá hér.

 

Upptaka frá útsendingunni verður endurflutt á sama hátt kl. 21 í kvöld.

Ekki verður hægt að hlusta á upptökuna á öðrum tíma.