Lagt er fram erindi Ólafar Sigursveinsdóttur á 705. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar f.h. tónlistarhátíðarinnar Berjadaga.

Í erindinu er sveitarfélagið upplýst um að Berjadögum, tónlistarhátíð 2021, hafi verið aflýst vegna stöðu Covid faraldursins. Einnig er þess farið á leit að bæjarráð veiti heimild til nýtingar styrks sveitarfélagsins til greiðslu áfallins kostnaðar.

Bæjarráð samþykkir að óska umsagnar deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála.