Um kl. 15:00 í dag rann mannlaus bíll af bílastæði, yfir gangstétt og ofan í stórgrýtta fjöru við bryggju á Siglufirði.
Menn frá Bás ehf mættu fljótlega til draga bílinn úr fjörunni.
Talið er að um bílaleigubíl sé að ræða.

Myndir/Ómar Geirsson
Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Apr 18, 2023 | Fjallabyggð, Fréttir
Um kl. 15:00 í dag rann mannlaus bíll af bílastæði, yfir gangstétt og ofan í stórgrýtta fjöru við bryggju á Siglufirði.
Menn frá Bás ehf mættu fljótlega til draga bílinn úr fjörunni.
Talið er að um bílaleigubíl sé að ræða.
Myndir/Ómar Geirsson
Share via: