Alls gengu 1.227 einstaklingar frá lögskilnaði sem eru skráðir í Þjóðskrá á síðasta ári. Þar af gengu 1.145 frá lögskilnaði sínum hjá sýslumanni, 54 gengu frá lögskilnaði sínum erlendis og 28 fyrir dómi.
Meðalaldur einstaklinga sem skildu var 46,2 ár

Samanburður milli landshluta

Þegar horft er á samanburð milli landshluta má sjá að miðað hverja 1000 íbúa voru flestir lögskilnaðir á Höfuðborgarsvæðinu árið 2022, þar á eftir Suðurnes og loks Suðurland.

Heimild/Þjóðskrá
Mynd/pixabay