Um kl. 15:00 í dag rann mannlaus bíll af bílastæði, yfir gangstétt og ofan í stórgrýtta fjöru við bryggju á Siglufirði.

Menn frá Bás ehf mættu fljótlega til draga bílinn úr fjörunni.

Talið er að um bílaleigubíl sé að ræða.

Myndir/Ómar Geirsson