Blóðbankabíllinn verður á Hvammstanga miðvikudaginn 24. september. Bíllinn verður staðsettur við Íþróttamiðstöðina og opið verður fyrir blóðgjafa frá klukkan 14:00 til 17:00.

Allir sem geta og vilja gefa blóð eru hjartanlega velkomnir.

Blóðgjöf er lífgjöf.