Fimmtudaginn 3. maí komu börn af leikskólanum Leikskálum í viðtal til Andra Hrannars, sem er með þáttinn Undraland á FM Trölla alla virka daga frá kl. 13.00 – 16.00.
Það ver alveg yndislegt að heyra hann spjalla við börnin og hlusta á þau syngja nokkur lög.
Svo fengu það auðvitað að velja sér óskalag og ríkti mikil gleði meðal barnanna.

Andri og börnin á FM Trölla

 


Hér eru skjáskot sem voru tekin af studiocameru, sem er á fréttasíðu FM Trölla

Texti: Kristín Sigurjónsdóttir
Myndir: Aðsendar