Breytt einstefna í Lækjargötu og þungatakmarkanir í Aðalstræti á Akureyri.

Samkvæmt heimild í 84. gr. umferðarlaga nr. 77/2019 og að fengnu samþykki lögreglustjórans á Norðurlandi eystra samþykkti skipulagsráð Akureyrarbæjar þann 18. desember 2019 eftirfarandi:

Einstefna til suðurs í Aðalstræti er frá Lækjargötu og að syðri gatnamótum Aðalstrætis og Hafnarstrætis. Þungatakmarkanir um Aðalstræti byrja við nyrðri gatnamót Aðalstrætis og Hafnarstrætis.

Mynd/pixabay