Fjallabyggð vekur athygli á því að opnað verður fyrir umsóknir um menningar,- og fræðslustyrki, styrki vegna hátíða, styrki til reksturs safna og setra og umsóknir um styrk til greiðslu fasteignaskatts fyrir árið 2022 föstudaginn 1. október nk.  

Umsóknarfrestur er til og með 28. október nk.

Einungis verður hægt að sækja um rafrænt hér á mín Fjallabyggð.