Vegna hreinsunar á Múla-, Héðinsfjarðar- og Strákagöngum, má búast við umferðartöfum frá miðvikudeginum 7. júní og til og með föstudeginum 9. júní.