Íbúagáttin er nú komin aftur í gagnið hjá Dalvíkurbyggð, en hún hefur legið niðri frá því að sveitarfélagið varð fyrir netárás þann 14. maí sl.

Sveitarfélagið minnir á að þar er hægt að skoða reikninga og senda inn umsóknir.