Góð færð er um allt land og nokkrir hálendisvegir að opnast aftur eftir veturinn. Þar á meðal hefur verið opnað fyrir umferð yfir lágheiðina á milli Fljóta og Ólafsfjarðar

Akstursbann er þó enn víða á hálendinu og má sjá á korti Vegagerðarinnar hér að hér neðan.

 

Skjáskot:Vegagerðin