Umhverfisstofnun og Dalvíkurbyggð hafa gert með sér samning um umsjón Friðlands Svarfdæla í samræmi við 85. gr. laga um náttúruvernd, nr. 60/2013. Samkvæmt samningnum skal umsjón og rekstur svæðisins vera í höndum sveitarfélagsins og í samræmi við auglýsingu um hið friðlýsta svæði.

Nýja umsjónarsamninginn má finna hér.

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.