Þessa dagana er verið að endurnýja ljósabúnað í vestari Héðinsfjarðargöngum, lítils háttar tafir eru á umferð á meðan, og full ástæða til að sýna varkárni og tillitssemi þegar ekið er um göngin.