Tafir í Héðinsfjarðargöngum Posted by Gunnar Smári Helgason | 28. May, 2019 | Fréttir Þessa dagana er verið að endurnýja ljósabúnað í vestari Héðinsfjarðargöngum, lítils háttar tafir eru á umferð á meðan, og full ástæða til að sýna varkárni og tillitssemi þegar ekið er um göngin. Share via: 65 Shares Facebook 65 Twitter More