Þann 4. des. s.l. var Skíðasvæði Dalvíkur opnað eftir mikla snjókomu. Á dalvikurbyggd.is kemur fram að það var fyrsta skíðasvæðið á landinu til að opna í haust.

Unnið hefur verið að því með tækjum og tólum að gera aðstæður eins góðar og hægt er.

Sjá einnig dalvikurbyggd.is