Í gær, mánudaginn 24. janúar var Covid-19 staðan í Dalvíkurbyggð eftirfarandi:

Í sóttkví – 43 einstaklingar, 33 í póstnúmeri 620 og 10 í 621. 
Í einangrun – 20 einstaklingur, 15 í póstnúmeri 620 og 5 í 621.

Aukinn fjöldi einstaklinga í sóttkví og einangrun skýrist af smitum sem komu upp í Dalvíkurskóla í vikunni.

Dalvíkurbyggð mun halda íbúum eftir fremsta megni vel upplýstum.

Hér fyrir neðan má finna afar greinargóðar skýringar af covid.is varðandi smitgát, sóttkví og einangrun.

Smitgát

Sóttkví

Einangrun

Börn í sóttkví

Ef einhverjar spurningar vakna er öllum velkomið að hafa samband við undirritaða á dalvikurbyggd@dalvikurbyggd.is eða í síma 460-4900.