Sigló Sport er í samstarfi við Cutter&Buck mótið sem verður haldið Sigló golfvellinum á Siglufirði um verslunarmannahelgina 30. júlí.

Keppt verður í punktakeppni í karla- og kvennaflokki með forgjöf.
Hámarksforgjöf karla er 24 og 28 hjá konum.
Verðlaun fyrir fyrstu 5 sætin í báðum flokkum í punktakeppni.

Hámarks fjöldi er 52 keppendur, eftir það er biðlisti.

Hægt er að skrá sig og fá frekari upplýsingar: HÉR