Í dag er glæsileg dagskrá í boði á Síldarævintýrinu á Siglufirði.

Föstudagur 2. ágúst

10.00 – 12.00 Hjarta bæjarins Prjónakaffi Prjónað, spjallað og notið stundarinnar
14.00 – 16.00* Kaffi Rauða Útigrill Kjúklingaspjót og grillaðir bananar
16.00 – 16.40 Ljóðasetrið Gamansögur Sagðar verða siglfirskar gamansögur
16.00 Strandblaksmót Sigló Hótel mótið Strandblaksmót Rauðkutorgi
16.00 – 18.00 Björgunarsveitarhús Klifurveggur Mættu og klifraðu upp vegginn
16.00 – 20.00 Blöndalslóð Hoppukastalar opnir Smástrákar sjá um gæslu
17.00 Alþýðuhúsið Myndlistarsýning Opnun, Magnús Helgason
18.00 * Segull 67 Brugghúskynning Hvernig verður bjórinn til og smakkast?
20.00 – Aðalbakarí Lifandi tónlist Þorvaldssynir leika og syngja
22.00 Kveldúlfur Pub-Quiz Húsið opnar 21.00.
23.00 Veitingast. Torgið Lifandi tónlist Tríóið Regína skemmtir gestum
23.30 – 01.00 Kveldúlfur Lifandi tónlist Hefst um leið og Pub-Quizinu lýkur
23.00 – 03.00 Kaffi Rauðka Sveitaball Hljómsveitin Meginstreymi. Opnar 23.00

* þýðir aðgangseyrir

Eftirfarandi aðilar styrkja hátíðina:

Aðalbakarí, Arion banki, BG Nes, Fiskmarkaður Siglufjarðar, Genís, Gronni , JE Vélaverkstæði,
Kjarnafæði, Kjörbúðin, KLM, L-7 Verktakar, Olís, Páley, Premium, Primex, Raffó, Rammi, Samfélags- og
menningarsjóður Siglufjarðar, Segull 67, Siggi Odds, Siglfirðingur, Siglósport, Sigló Lagnir, Sverrir
Björnsson, Torgið, Trölli.is, Tolvugos, Tunnan, Umf. Glói, og Videóval, Hannes Boy og Kaffi Rauðka.

Sjá heildardagskrá: Hér