Dagur hjúkrunar verður haldinn hátíðlegur á HSN í dag 10. maí 2019 en þá mun HSN halda málþing í samstarfi við deild hjúkrunarfræðinga við Eyjafjörð, Sjúkrahúsið á Akureyri og Öldrunarheimili Akureyrar.
Mynd: pixabay
Posted by Kristín Sigurjónsdóttir | 10. May, 2019 | Fréttir