Búið er að opna fyrir umferð í Ólafsfjarðarmúla.
Hættustigi var aflýst kl. 14:30 en óvissustig verður áfram í gildi.

Búast má við að vegurinn loki kl 22.00 í kvöld.

Skjáskot: Vegagerðin